
Um Leila CACI
Snyrtistofan Leila CACI - Iceland, býður upp á alla almenna snyrtiþjónustu eins og litanir, vaxmeðferðir, varanlega förðun, förðunarnámskeið, fótsnyrtingar, handsnyrtingar, svæðanudd og fleira.
Allt til að innri og ytri þættir nærist.
Laufey Birkisdóttir snyrti- og förðunarfræðingur er eigindi Leila CACI - Iceland. Hún er lærður nuddfræðingur og með CIDESCO meistarapróf frá Englandi og Guerlain París. Hún hefur meðal annars unnið fyrir Guerlain í Englandi.
Stofnaði snyrtistofuna Guerlain á Óðinsgötu 1 en stofan starfaði frá 1993-2001.
Stofnaði snyrtistofuna Leilu Boutique árið 2013 á Eiðistorgi sem nú er starfandi í dag á Tjarnarstíg 6 - 170 Seltjarnarnesi undir nafninu Leila CACI - Iceland
Réttindi sem CACI sérfræðingur - Námskeið hjá CACI International í London.
Mataræðið sem gefur húðinni ljóma