Ljóminn og fegurðin kemur innan frá

Viðtal í fréttablaðinu - 2. júní 2022

„Ég er með alla almenna snyrtiþjónustu, en legg áherslu á CACI andlitsmótunina. Fyrirtækið CACI er búið að þróa meðferðina í 30 ár og er ég búin að fá 3 ára reynslu í meðferðinni. Hún byggist á því að þjálfa andlitsvöðvana með hljóðbylgju- og loftþrýstitækni til að fjarlægja dauðar húðfrumur og djúphreinsa húðina. Ljósaþerapía og CACI fínulínubaninn. Húðendurnýjun og sýnir samstundis árangur í andliti án þessa að þú þurfir að fara undir hnífinn. Við endum síðan meðferðina á öflugri öldrunarstöðvun með hydratone andlitsmaskanum sem gefur aukinn raka og endurnýjar og lífgar upp á húðina.“

Lesa viðtalið

Previous
Previous

Mataræðið sem gefur húðinni ljóma

Next
Next

Aukið sjálfstraust með CACI meðferð