CACI krem og maskar

Amino lift /peptide andlitskrem 18.900 kr.

Collagen Serum 18.900 kr.

Augn Serum 13.900 kr.

Hydro Maski 2500 kr.

Purifying Mask 2500 kr.

Handmaski 2500 kr.

Augnmaski 1500 kr.

Clear Skin Serum 15.900 kr.

Exosome Glow Serum 17.900 kr.

Line Refiner Serum 17.900 kr.

Nýjar vörur frá CACI

Clear Skin Serum hentar vel fyrir erfiða húð sem er viðkvæm fyrir bólgum og exemi. Serumið inniheldur aselaínsýru með níasínamíði sem vinna á brúnum blettum og svitaholum. Formúlan inniheldur einnig aloe vera ásamt hýalúrónsýru sem nærir og veitir verndandi raka. Berið sólarvörn á daginn eftir notkun. Verð: 15.900 kr

Exosome Glow Serum er hannað til að fríska upp á húðina, draga úr brúnum blettum og hjálpa til við að bæta húðlit. Einstakt plöntu-bundið exosome eykur frásog og virkni serumsins. Arbútín, níasínamíð og C-vítamín hjálpa til við að auka ljóma húðarinnar. Verð: 17.900 kr

Line Refiner Serum er öflug blanda sem hjálpar til við að draga úr fínum línum í andliti.. Serumið inniheldur koparpeptíð, sjávarkollagen, A-vítamín, C-vítamín og hýalúrónsýru sem í sameiningu hjálpa til við að auka mýkt húðarinnar og stuðla að kollagenframleiðslu. Berið sólarvörn á daginn eftir notkun. Verð: 17.900 kr

Clear Skin Serum
Exosome Glow Serum
Line Refiner Serum

Purifying Silver Mask inniheldur bólgueyðandi Pure Colloidal Silfur ásamt andoxunarefnum. Styrkir náttúrulegar varnir húðarinnar og vernda gegn sindurefnum.

Hydro-maskinn gefur raka og róar þurra húð með innihaldsefnum eins og húðfyllandi hýalúrónsýru, vatnsrofnu kollageni og róandi rós. Himnaríki í andlitsgrímu.

"Eftir fyrstu notkun mína leið mér ótrúlega vel í húðinni. Hún var fersk, mjúk og húðliturinn minn var jafnari." Beauty Bible Tester