
Leila CACI - náttúruleg andlitsmeðferð
01 — CACI Húðendurnýjun
90. mín - 10 tímar 260.000 kr. / síðan 32.800 kr. hver tími + nudd 36.800 kr.
Rauði dregillinn. Fáðu ljómandi unglega húð þar sem notað er bæði hljóðbylgju- og loftþrýstitækni til þess að fjarlægja dauðar húðfrumur og djúphreinsa húðina. Ljósþerapía og CACI hrukkubursti. Húðendurnýjunin sýnir samstundis árangur í andliti án þess að þú þurfir að fara undir hnífinn.
Við endum síðan meðferðina á öflugri öldrunarstöðvun með Hydratone andlitsmaskanum sem gefur aukinn raka og endurnýjar og lífgar upp á húðina.
Einnig er hægt að bæta við andlits- og herðanuddi í lok tímans.
02 — CACI Ultra Húðendurnýjun
75. mín 10 tímar 189.000 kr. / síðan 25.800 kr. hver tími '+ nudd 32.900 kr.
Ultra meðferðin notar háþróaða hljóðbylgjutækni til þess að ná fram örfínni flögnun á allra efsta lagi húðarinnar til þess að djúphreinsa hana.
Í lokin verður húðin sléttari, mýkri og bjartari. Hin einstaki CACI Wrinkle Comb bursti sér síðan um að fjarlægja fínni línur og hrukkur ásamt því að LED ljósþerapía hjálpar húðinni að græða sjálfa sig og hefja viðgerð á húðvefjum
03 — CACI Andlitsmótun án skurðaðgerðar
30 mín - 10 tímar 119.000 kr. / síðan 19.800 kr. hver tímis.
Svipuð áhrif og ef þú myndir æfa andlitið í ræktinni. Byltingarkennda CACI S.P.E.D. örstrauma LED tæknin lyftir og mótar vöðva í bæði andliti og hálsi á meðan dregið er úr fínni línum og hrukkum ásamt því að auka kollagen- og elastínframleiðslu í andliti
04 — CACI Augnvakning
30. min - 10 tímar 109.000 kr. / síðan 14.900 kr. hver tími + nudd frá 5000 kr.
Hér einbeitum við okkur einungis að augunum og svæðinu þar í kring. Þá lyftum við vöðvum og þéttum húðina í kringum augu, grynnkum fínni línur og drögum úr bólgum og baugum. Einnig hægt að bæta við sérhæfðu augnnuddi.
05 — CACI Varameðferð
30. min - 10 tímar 109.000 kr. / síðan 12.900 kr.
Hér notum við bæði CACI fínulínuburstann og LED ljósþerapíu til þess að ná náttúrulega aukinni fyllingu í varirnar um leið og við mýkjum línur í kring.
06 — CACI Synergy - Hreinsunarmeðferð
60 min - 17.900 kr. hver tími
Þessi meðferð ræðst á hluti á borð við roða, ójafnan litarhátt og bletti. Hún sameinar báðar bakteríu- og bólgueyðandi bláu og rauðu ljósþerapíurnar með hljóðbylgju- eða loftþrýstimeðferðunum til þess að fjarlægja dauðar húðfrumur, djúphreinsa og gera húðina enn sléttari, mýkri og bjartari.
07 — CACI Micro-Touch - Andlitsmeðferðin
60 min - 19.800 kr. hver tími
Með því að sameina einstaka vöðvalyftingartækni CACI og örstraumstækni fyrir markvissar andlitslínur, leggur meðferðin áherslu á vöðvalyftingu, losun á spennu, slökun á djúpvefjum fyrir meira mótaða, tónaða, aukna andlitsskilgreiningu. Að nota rafhanskana til að framkvæma meðferð veitir meðferðaraðilanum einnig meiri skynjunarvitund um andlitslínur og getu til að aðlaga fingurgómaþrýsting þegar hann grípur um andlitsvöðvana.
Ekki viss hvað hentar þér? Við getum sérsniðið lausnir og meðferðir sem falla fullkomlega að þinni húð og þínum þörfum.