Aukið sjálfstraust með CACI meðferð

Elínrós er búin með 8 tíma af 12 í CACI húðendurnýjun (90 min) hjá Leila Boutique. Að hennar sögn er húðin orðin mun þéttari og æskuljóminn endurheimtur eftir langan vetur. “Það eru allir að tala um hvað ég líti vel út” segir Elínrós. CACI meðferðin örvar bæði vöðva og húð ásamt því að styrkja bandvef og stuðla að aukinnni kollagen-framleiðslu í húðinni. Hún notaði einnig húðvörur frá CACI sem hún keypti hjá snyrtistofunni. Sérstaklega var hún ánægð með rakamaskann - CACi Hydro Mask - sem hún tók með sér þegar hún var að ferðast.

Fyrir CACI meðferðina


Eftir CACI meðferð

Previous
Previous

Ljóminn og fegurðin kemur innan frá

Next
Next

Lífið á Tjarnarstíg