Lífið á Tjarnarstíg
Viðtal á mbl (pdf format bls. 30)
“Laufey Birkisdóttir snyrtifræðingur og Friðrik Karlsson tónlistarmaður eru par sem eftir er tekið. Þau búa í fallegu húsi á Seltjarnarnesi þar sem hún rekur snyrtistofu og hann hljóðver. Þau taka lífinu með stóískri ró og leyfa sér að þroskast fallega með árunum.”