

CACI tæknin.
CACI andlitsmeðferðin sameinar kosti andlitsmótunnar og Ultimate húðendurnýjunnar. Síðan bætist við hin byltingarkennda S.P.E.D™ örstrauma LED tækni sem notar ljósþerapíu til ná í undirlög húðarinnar.

Mikrókristallar.
Loftþrýstitækni þar sem fíngerðir mikrókristallar eru notaðir til þess að djúphreinsa húðina. Hljóðbylgjum er beitt til að ná fram örfínni flögnun á allra efsta lagi húðarinnar.

CACI Micro-Touch.
Að nota rafhanska til að framkvæma meðferð veitir meðferðaraðilanum meiri skynjunarvitund um andlitslínur og getu til að aðlaga fingurgómaþrýsting þegar hann grípur um andlitsvöðvana.
LeilaCACI Blogg
Aukið sjálfstraust með CACI meðferð
Elínrós er búin með 8 tíma af 12 í CACI húðendurnýjun (90 min) hjá Leila Boutique. Að hennar sögn er húðin orðin mun þéttari……..
“CACI er ótrúlegt! Mitt leyndarmál að líta betur út - Jafnast á við andlitslyftingu. Æskuljóminn er kominn aftur. Húðin er mun stinnari og þéttari. Mæli hiklaust með CACI.”
—Helga.
Leila CACI
Snyrtistofan Leila CACI - Iceland býður upp á fjölbreyttar meðferðir fyrir alla aldurshópa. Stofan er á jarðhæð í íbúðarhúsi á Seltjarnarnesi og öll þjónusta er í heimilislegu og persónulegu umhverfi
Laufey Birkisdóttir snyrti- og förðunarfræðingur er eigandi Leila CACI